LYON CONFLUENCE + PLAZA BUILDING

Þar sem árnar Saône og Rhône renna saman í eitt mynast tangi í miðbæ Lyonborgar, La Confluence, sem áður var miðstöð iðnaðar og vöruflutninga í borginni. Með nýju skipulagi Desvignes mun þetta svæði þróast aftur í fagurt landslag með íbúðabyggð og menningu í forgrunni.

Verkefnið skiptis í tvö þrep, 2D og 3D, þar sem skipulag Desvignes er endurunnið. Útkoman var skipulagsfræðileg áætlum þar sem borg og landslag fléttast saman ásamt þremur höfðuþáttum svæðisins, hinu þunga, hinu lárétta og hinu síbreytilega. Nýtt aðalskipulag var svo unnið út frá þessum hugmyndum þar sem meginviðfangsefnið voru hinar ósýnilegu tengingar sem finnast þvert á bæinn á milli samskonar þjónustu. Þar á eftir var valinn út staður fyrir kvikmyndahús og torg sem liggur á milli þess græna og þess steinda, þar sem hið massíva og hið lárétta mætist.

Grunnhugmyndin fjallar um að draga hið opinbera bæjarrými inn í bygginguna og mynda þar mót í borginni, við anddyri kvikmyndahússins. Megináhersla var lögð á að blanda saman ólíkum fúnksjónum bæjarins og skapa óhefðbundnar tengingar þeirra á milli, auk þess að vinna með einkarými og opinber rými og hvernig þau spila saman og mætast. Sú vinna var að mörgu leyti innblásin af hinum sérstaka Lyon traboule strúktúr, sem borgin er þekkt fyrir, og samanstendur af hálfopinberum rýmum sem smokra sig lóðrétt á milli bygginga og bæjarrýma.

 LYON CONFLUENCE + PLAZA BUILDING

Hvor floderne Saône og Rhône løber sammen dannes en halvø i Lyons center, La Confluence som tidligere har været underlagt industri og transport. Med Desvignes lokalplan vender det tilbage til sit smukke landskab med boliger og kultur.

I faserne 2D og 3D redesign blev Desvignes plan bearbejdet som resulterede i en arkitektonisk strategi for infiltreringen af landskab og by og tre af sitets elementer, massen, horisonten og dynamikken. En lokalplan blev lavet med fokusen på de forskellige provisoriske forbindelser der findes mellem byens elementer. Et sted til en plads og biograf blev valgt centralt i byen, midt i mellem det grønne og det urbane og på grænsen af det massive og horisontale.

Konceptet handler om at trække det offentlige rum ind i bygningen hvor der dannes en foyer -mødestedet. De forbindelser der kunne skabes mellem forskellige funktionsprogrammer i byrummet og spillet mellem det private, det offentlige og det halvoffentlige var i fokus, med inspiration i den Lyonske “traboule” infrastruktur.